Gjaldskrá frá og með 1. des 2023


Hagnýtar upplýsingar
Uppgjör: Vikulegt, mán-sun gert upp næsta miðvikudag. Sjá verðskrá að neðan

Þjónusta Verð
Almenn miðasala og árskortasala 3.49 % + færslugjöld *
Afhending rafrænna frímiða (fyrstu 15 stk. innifalin per viðburð) 50 kr. stk.
Afhending rafrænna árskorta (tekur gildi frá og með 1. des 2023) 3.49% af verði árskorts, að lágmarki 200 kr. þó aldrei hærra en 499 kr.
Hraðuppgjör næsta dag 1% álag á almenna miðasölu og árskortasölu (Ásamt 5.990 kr. þjónustugjaldi sem bætist við frá 1. des 2023)

*Uppgjörsgjald aukalega á hvern viðburð sem nær ekki sölu að lágmarki 50.000 er 2.990 kr. Uppgjörsgjald fellur niður ef seljandi sýnir fram á að einungis sé verið að selja miða í Stubb en ekki við inngang með öðrum leiðum